Souk.is er glæsilega sérhönnuð síða sem býður upp á fatamarkað á netinu; kaup og sölu á fötum og fylgihlutum. Souk.is er hönnuð fyri ykkur sem elska tísku og að versla.

Souk.is býður upp á þrjá möguleika:

 • Markaður: Kaup og sölu á eigin fötum og fylgihlutum
 • Verslun: Sérvaldar gæðavörur frá hinum ýmsu vörumerkjum á hagstæðu verði
 • Hönnuðir: Vörur frá hönnuðum sem hanna og framleiða sjálfir sínar eigin vörur

Markmið okkar er að bjóða þér upp á að vera með eigin verslun heima í stofu með síðu sem er lifandi, einföld og skilvirk sem allir geta notað.

Souk.is er fyrsta síðan á Íslandi sem einblínir eingöngu á fatnað og fylgihluti.

Eigendur Souk eru Þóra Stefánsdóttir og Lovísa Stefánsdóttir.

Nafnið “Souk” kemur úr arabísku og þýðir “Market Place” (Markaðstorg).

 • Souk - ÞHL ehf
 • Fífumýri 12
 • 210 Garðabær
 • Kennitala 621010-0420
 • Sími: 690-6464
 • Sími: 698-0235
 • souk@souk.is

Souk-Markaður býður þér að kaupa og selja föt og fylgihluti á auðveldan og einfaldan hátt. Skráðu þig sem notenda og taktu þátt ævintýrinu:

 • Þú velur “Nýskrá” í horninu efst til hægri.
 • Þar fylgirðu leiðbeiningunum og skráir inn Notendaupplýsingar og Heimilisfang.
 • Þú velur skrá á Markaður.
 • Að lokum velur þú “Nýskrá” og þú ert skráður notandi á Souk.
NÝSKRÁ í Markaður